Ég og samfélagið

55 Kvenréttindadagurinn 19. júní Kvenréttindadagurinn 19 júní er hátíðis- og baráttudagur íslenskra kvenna Á þeim degi árið 1915 fengu konur fyrst að kjósa í alþingiskosningum Það að mega kjósa skiptir miklu máli því að á Alþingi eru búnar til reglur sem öll verða að fara eftir Ímyndið ykkur ef nemendur í skólanum ykkar ættu að taka ákvörðun um hvenær og hvernig næsta skólaskemmtun ætti að vera – en bara strákar fengju að segja skoðun sína og kjósa um hvernig þetta ætti að framkvæma

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=