Ég og samfélagið

Það fólk sem má taka ákvarðanir fyrir aðra er stundum kallað yfirvöld Í skólanum þínum er það yfirleitt skólastjóri og kennarar sem búa til reglurnar Á heimilum hafa foreldrarnir völdin og geta tekið ákvarðanir fyrir alla fjölskylduna Málið er hins vegar svolítið flóknara þegar það þarf að búa til reglur sem gilda fyrir okkur öll á Íslandi Hjá okkur eru allar stórar ákvarðanir teknar af Alþingi Í flestum öðrum löndum heims eru líka til þing svipuð og Alþingi okkar sem taka ákvarðanir sem fólk verður að fara eftir Alþingismenn búa til reglur sem gilda fyrir öll hér á landi Þegar Alþingi hefur samið reglurnar þarf forseti Íslands að skrifa undir og samþykkja þær Síðan erum við með ríkisstjórn sem á að sjá til þess að fylgja reglunum eftir Reglur sem Alþingi býr til kallast lög Í sumum löndum sjá þing og forsetar um að búa til reglurnar og í öðrum löndum er það þingið í landinu sem býr til reglurnar Þekkir þú lönd sem hafa annaðhvort konung eða drottningu? Þegar konungur eða drottning deyr tekur elsta barnið þeirra yfirleitt við sem ný drottning eða konungur Barnið erfir embættið Forsetaembættið erfist ekki og er forseti Íslands kosinn á fjögurra ára fresti 52 Yfirvöld Mismunandi yfirvöld Hver byr til reglurnar? Ekkert okkar getur hagað sér nákvæmlega eins og við viljum því við verðum öll að fara eftir alls konar reglum Reglur eiga að stýra því hvernig við hegðum okkur Því er ekki úr vegi að spyrja hver búi til allar þessar reglur sem við þurfum að fara eftir Einfaldasta svarið er að þau sem hafa einhver völd geta búið til reglur sem við verðum að hlýða Hæ Ingi skólastjóri! Sæll vinur! Hvad segir pú gott í dag?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=