Ég og samfélagið

15 Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember! Sjónauki Sólmyrkvi Páfagaukur Jónas Hallgrímsson er eitt þekktasta þjóðskáld okkar Íslendinga Hann var fæddur 16 nóvember 1807 og dagur íslenskrar tungu er haldinn á fæðingardegi hans Jónas bjó til mjög mörg ný orð í íslensku Til dæmis orðin sjónauki, sporbaugur, lambasteik, haförn, páfagaukur og bringusund Getur þú fundið fleiri orð sem hann bjó til? Leitaðu upplýsinga um Jónas og dag íslenskrar tungu Íslenski fáninn, íslenskan og þjóðsöngurinn eru séríslensk fyrirbæri sem tengja okkur sem hér búa Munið þið eftir einhverju fleiru sem er sameiginlegt fyrir alla sem búa á Íslandi? Þekkið þið þjóðfána annarra landa? Hvað getið þið nefnt marga? Hvernig er fyrsta erindið í þjóðsöngnum okkar?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=