Ég og samfélagið

40691 ÉG OG SAMFÉLAGID er kennslubók fyrir miðstig grunnskóla. Öll tilheyrum við fjölmörgum samfélögum, sumum smáum og öðrum stórum. Sérhvert þeirra hefur áhrif á hver við erum og hvernig við hegðum okkur. Við höfum líka áhrif á samfélög okkar. Höfundur er Garðar Gíslason. Myndhöfundur er Blær Guðmundsdóttir. -

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=