Ég og samfélagið

124 Vélknúin hlaupahjól Vélknúin hlaupahjól (oft kölluð rafhlaupahjól, rafmagnshlaupahjól eða rafskútur) tilheyra flokki reiðhjóla og eru hönnuð til aksturs á hraða upp í 25 kílómetra á klukkustund Vinsældir slíkra hjóla eru miklar Sömu reglur gilda um þessi hjól og reiðhjól nema að þau má bara nota á hjóla- og gangstígum Til umhugsunar: Af hverju þurfa þau sem eru yngri en 16 ára að nota hjálm á hjóli og rafhlaupahjóli? Af hverju má ekki ferðast um með farþega á rafmagnshlaupahjóli? Hvernig á að ganga frá rafmagnshlaupahjólum á gangstéttum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=