Þau eiga að vekja athygli vegfarenda á hættum Viðvörunarmerki eru þríhyrningar með rauðum jaðri og gulum miðfleti Getið þið fundið biðskyldumerkið á myndinni hér fyrir neðan? Þau gefa vegfarendum upplýsingar um ýmis atriði Þessi merki eru oftast blá og rétthyrnd Upplýsinga- og þjónustumerki geta sýnt okkur að framundan sé til dæmis heilsugæsla, matsölustaður eða upplýsingaskrifstofa Þau gefa fyrirmæli um umferð Boðmerki eru hringlaga merki með hvítum jaðri og hvítu tákni á bláum grunni Þau segja til um hvað sé harðbannað að gera Bannmerki eru hringlaga Sum þessara merkja banna umferð gangandi vegfarenda, önnur banna umferð bifhjóla eða framúrakstur og sum tákna hámarkshraða Vidvörunarmerki Upplysinga- og pjónustumerki Bodmerki Bannmerki 121
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=