Ég og samfélagið

117 Ræðið: a) Hvað eru falsfréttir? Hvernig er hægt að komast að því hvort frétt sé fölsk eða ekki (skoðaðu myndina á bls 101)? b) Hafið þið orðið vör við falsfréttir eða ósannar upplýsingar á netinu? Um hvað fjölluðu þessar fréttir? Skoðið samfélagsmiðla og reynið að finna dæmi um falsfréttir? c) Hvers konar upplýsingar og fréttir geta skapað ótta eða hræðslu hjá fólki? Til eru nokkrar tegundir ofbeldis a) Hvers konar ofbeldi er algengast? b) Hvað er stafrænt ofbeldi? c) Hvernig er hægt að draga úr einelti á netinu? Hvað þarf að passa sérstaklega vel upp á áður en texti og/eða myndir eru settar út á netið? Vinnið saman í hóp: Veljið annaðhvort X-, Y- eða Z kynslóðina og búið til upplýsingaspjald (rafrænt) eða myndband um helstu einkenni þeirrar kynslóðar sem þið veljið Leitið eftir upplýsingum á netinu 5 6 7 8 Vid töpudum út af pér!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=