Ég og samfélagið

116 2 Hvað er átt við með að netið hafi breytt lífi fólks? a) Hvað er átt við með að þið séuð internet-kynslóðin (eða rafræna kynslóðin)? b) Hvað einkennir hegðun tölvufíkla? Í sumum skólum er bannað að nota síma á skólatíma a) Finnst ykkur í lagi að banna notkun síma á skólatíma? b) Er hægt að finna einhver rök (ástæður) fyrir símabanni á skólatíma? c) Við hvers konar aðstæður er hægt að nota síma í skólanum? Getur hann nýst í sambandi við námið? Hvernig? Nú getur hver sem er tekið myndir og sent þær beint út á netið þar sem öll geta séð þær Þegar myndirnar eru komnar inn er efnið mjög fljótt að dreifast út um allan heim a) Af hverju má ekki taka myndir af hverju sem er og birta á netinu? b) Hvenær má birta myndir á netinu og hvenær ekki? c) Hvað er jákvætt og hvað er neikvætt við að geta tekið myndir á símann sinn og póstað þeim á netið? 3 4 Ég get sett allt sem ég vil á netid. Vinir mínir sjá pad bara. Ertu viss? Pad er ekki rétt!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=