114 Z kynslódin rafræna kynslódin Fólk sem fæddist eftir 1995 er oft kallað Z-kynslóðin • Z-kynslóðin er ýmist kölluð tölvukynslóðin, rafræna kynslóðin eða internet-kynslóðin því hún er sú fyrsta sem hefur algjörlega alist upp með tölvum, neti, snjallsímum, samfélagsmiðlum og annarri rafrænni tækni • Í stað þess að spyrja aðra þá leitar Z-kynslóðin eftir upplýsingum á netinu • Þau eru eins og Y-kynslóðin og vilja helst nota snjallsímana til að vera í samskiptum við aðra • Þessi kynslóð spilar tölvuleiki, hlustar á tónlist, horfir á kvikmyndir, sendir skilaboð til vina og leitar að upplýsingum fyrir skólaverkefnið á netinu – og hún getur jafnvel gert þetta allt á sama tíma
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=