107 Dæmi um að þú sért of mikið í tölvunni eða símanum: • Þú gleymir stund og stað fyrir framan skjáinn og veist ekkert hvað tímanum líður • Þú átt erfitt með að einbeita þér og klára skólaverkefnin • Þú ert mikið ein/einn/eitt fyrir framan skjáinn og lokar þig af frá vinum og fjölskyldunni • Þú ferð í vörn eða færð sektarkennd þegar einhver ræðir við þig um hversu miklum tíma þú eyðir fyrir framan skjáinn • Þú vilt ekki horfast í augu við að netið sé farið að stjórna lífi þínu • Þér líður best fyrir framan tölvuskjáinn Tölvur stýra lífi margra JÓI! Palli er ad spyrja eftir pér ... ... hvort pú viljir koma út í fótbolta? Neeeeeiii! Mamma! Ég er smá upptekinn! ...
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=