Ég og samfélagið

Ring! Ring! Ring! Driiiing! 98 Upplysingaöld Það getur verið gaman að tala við einhvern af eldri kynslóðinni til dæmis foreldra, ömmur eða afa og spyrja hvaða fjölmiðla eða samfélagsmiðla þau notuðu þegar þau voru að alast upp Þá sérðu hvað margt hefur breyst Þegar fólk sem fæddist í kringum 1950 var að alast upp vissi það ekki hvað samfélagsmiðlar voru því ekki var búið að finna þá upp Á þeim tíma voru heldur engar tölvur eða snjalltæki Nú er öldin önnur Við lifum á tímum sem kallast upplýsinga- og tölvuöldin Þú þekkir ekki líf án tölvu og netsins Í gamla daga þurfti fólk að bíða í margar vikur eftir bréfi frá ættingja eða vinum í útlöndum En nú getur þú skrifað texta, búið til myndband og ýtt á „send“ takkann Skilaboðin ganga á milli á sekúndubroti Já tíhí. Ein stutt, tvær langar. Í pá daga tók jafnvel marga daga á hestbaki ad koma skilabodum til skila! Alexander Pú hefur kannski ekki séd svona tæki ádur en petta voru símarnir sem amma og afi notudu. Mætti ég fá símanúmer ydar? Vá! Ég sendi bara snapp! Langafi Jón

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=