Ég og framtíðin - kennsluleiðbeiningar

Í þessum leiðbeiningum með náms- og starfsfræðsluefninu Ég og framtíðin er farið í gegnum efni bókanna þriggja, verkefni fyrir verkefni. Samhliða er reynt að gefa innsýn í uppbyggingu náms- og starfsfræðslu í Noregi sem sérstakrar námsgreinar í unglingadeildum grunnskóla, og hún sett í samhengi við stöðu slíkrar fræðslu í íslensku skólakerfi. 40256

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=