Ég og framtíðin - kennsluleiðbeiningar

Ég og framtíðin 1–3 | Kennsluleiðbeiningar | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2024 | 40356 |10| Þriggja ára áætlun í náms- og starfsfræðslu Norsku kennsluleiðbeiningunum fylgir tillaga að því hvernig hægt er að skipta efninu á milli námsanna og ára, miðað við þær 110 kennslustundir sem námskráin gerir ráð fyrir í 8.–10. bekk. Sú áætlun er hér töluvert einfölduð og aðeins hugsuð til viðmiðunar út frá efnisþáttum bókarinnar. Bókin Ég og framtíðin er líka til sem heil samsett flettibók á vef MMS og hægt að vinna með hana þannig ef ef kennari vill. Tillaga að kennsluáætlun í náms- og starfsfræðslu 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur Viðfangsefni Viðfangsefni Viðfangsefni Ágúst Almenn kynning Leið þín um lífið Störfin sem þú þekkir Almenn kynning Sjálfstal Tilfinningar Tilfinningar frá A–Ö Almenn kynning Sjálfstal Gildi Gildahringur September Hvernig fannst þér grunnskólinn, frá 1. til 7. bekkjar? Sjálfsmatsdagbók Heilaskönnun Sjálfstal Tilfinningadagbók Hvað er ég að hugsa? Um hvað hugsar þú? Varaáætlunin mín Tilfinningar annarra Störf og gildi Störf tengd raungreinum SVÓT greining SMART markmiðasetning Október Tilfinningar Að bregðast við aðstæðum Áhugi Tengslanetið mitt Tengslanetið mitt ABCDE-aðferðin Áhugi Eiginleikar og persónueinkenni Draumastörfin mín Reynsluhótelið – mín mörgu hlutverk Áhugaverðar námsleiðir fyrir þig - fyrsta umferð Kynbundin störf Nóvember Höndin Eiginleikar Eiginleikar dýra Styrkleikar mínir og kostir 24 styrkleikar Sjálfsmynd Ákvarðanataka – tíu skref að betra vali Jafnvægishjólið Framtíðarstörf Margt er um að velja Ísjaki – mannkostir Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður eldri? Desember Hvað getum við lært af styrkleikum annarra? Að vera við stjórn Þægindaramminn Erfiðar aðstæður Hvað ákveða þau að gera? Samskipti Venjur þínar Jafningjaleiðsögn og virk hlustun Að byggja framtíð Verðleikar, færni og kynjaímyndir Að lifa lífinu Ákvarðanataka – tíu skref að betra vali Janúar Sjálfbærni Þrjár óskir Hvað er vinna? Samskipti í atvinnulífinu Störf tengd námsgreinunum Veldu fjögur störf til að kanna nánar Nám að loknum grunnskóla Skólakerfið Áhugaverðar námsleiðir fyrir þig – önnur umferð Sérhæfing í námi Almennt framhaldsskólanám Tíu verknámsleiðir Febrúar Teningunum er kastað Er þetta vinna? Hvers vegna vinnum við? Kreditkort – að kaupa dýra hluti Athyglisverðir möguleikar Við erum lent á eyðieyju Að sækja um starf Könnun á nærsamfélaginu Tíu verknámsleiðir Starfsmenntun Hvað stýrir vali okkar? Umsókn um framhaldsskóla Mars Fjögur störf sem þig langar að kynnast Hvað þykir mikilvægast í vinnunni? Störf og kynjaskipting Hvað eru laun? Sömu laun fyrir sömu störf Við notum peningana okkar í þetta Hvernig þróast Hönnunarhugsun Frumkvöðlastarf Apríl Kreditkort – að innrétta íbúð Störf fólks Virðing Hver gerir hvað á heimilinu? Staða og störf Maí Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður eldri? Skoðaðu lífsbókina þína Hverjir eru draumar þínir? Ferð til framtíðar Framtíðarsýn Innan- eða utangarðs

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=