35 10. bekkur | 2. HLUTI TILVILJANIR VAL Ákvarðanataka – tíu skref að betra vali Ef þú átt erfitt með að velja eða þarft að taka erfiða ákvörðun, geta þessi tíu skref verið góð leið til undirbúnings áður en þú tekur endanlega ákvörðun og gerir áætlun um hvað þú ætlar að gera. 1 Umsókn um nám í framhaldsskóla Notaðu skrefin tíu til að undirbúa og fylla út umsókn um framhaldsskóla. Þau geta hjálpað þér við að velja námsleið á framhaldsskólastigi. Skref 1 Hvaða vali stendur þú frammi fyrir, hvaða ákvörðun þarftu að taka? Skref 2 • Hvað telurðu að muni gerast þegar þú hefur tekið ákvörðun? • Hvaða mismunandi valkostum stendur þú frammi fyrir? Skref 3 • Finndu rök með og á móti. • Litaðu mikilvægustu rökin. • Settu mismunandi liti á rökin með og á móti. • Gefðu rökunum 1–3 stig. • Hvor hliðin (rökin með eða móti) skorar hærra þegar þú leggur stigin saman? Rök með Stig Rök á móti Stig
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=