30 10. bekkur | 1. HLUTI Hugsaðu um hvaða verðleika og færni þú tengir við karlkyn, kvenkyn eða ert hlutlaus gagnvart. Skráðu orðin í töfluna og deildu sýn þinni með bekkjarfélaga. Veljið fimm atriði sem ykkur finnst eiga best við um karlkyn, kvenkyn eða eruð hlutlaus gagnvart. Merkið þau. Atriðunum sem þið eruð sammála um deilið þið með bekknum. Til umhugsunar eftir umræðu í bekknum: Eru allir nemendur sammála um einhver atriði? Voru einhverjir verðleikar eða hæfni sem kölluðu á sérstaklega góðar umræður? Hvað getum við lært af þessu? a b c d Verðleikar, færni og kynjaímyndir Notið listann yfir verðleika og færni á næstu síðu. Karlkyns Hlutlaus Kvenkyns
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=