Ég og framtíðin 3

22 10. bekkur | 1. HLUTI 1 Fjórða iðnbyltingin 2 Hvernig munu störfin þróast í framtíðinni? Framtíðarstörf Heimurinn hefur gengið í gegnum nokkrar tæknibyltingar í samskiptum og atvinnustarfsemi. Margir telja að nú séum við á góðri leið inn í fjórðu iðnbyltinguna. Því er spáð að fram til ársins 2030 lendi störfin sem til eru í dag í einum af þremur eftirfarandi flokkum: • Störf sem hverfa eða verða síður mikilvæg. • Störf sem verða áfram þau sömu og nú en munu líklega þróast á einn eða fleiri vegu. • Störf sem þróast alveg á nýjan hátt, eða í alveg ný störf sem við þekkjum ekki í dag. Hvað finnst þér felast í þessu hugtaki? Hvað getur þú fundið út um þetta? Hvað telur þú að fjórða iðnbyltingin hafi að segja um náms- og starfsferil þinn? Hugleiðið og ræðið tvö og tvö hvaða starfsgreinar munu lenda í fyrstu tveimur flokkunum. Hvaða störf munum við finna í þriðja flokknum? a c a b b Horfðu á mynd á ensku um iðnbyltinguna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=