9. bekkur | 2. HLUTI 59 2 Störfum raðað eftir stöðu Í töflunni kemur fram hversu góða stöðu sumar starfsgreinar hafa samkvæmt norskri könnun. Niðurstöðurnar voru settar fram í hlutföllum og dreifingu eftir kyni. Notaðu yfirlit yfir kynjaskiptingu í störfum á utdanning.no til að komast að því hversu margir karlar og hversu margar konur eru í hinum ýmsu starfsgreinum. Sláðu inn svörin sem % hlutfall. a Starfsgrein Staða í % Kynjaskipting Læknir 87 Lögmaður 81 Verkfræðingur 66 Sálfræðingur 63 Viðskiptafræðingur 45 Lögregla 37 Rithöfundur 26 Stjórnmálafólk 26 Blaðamaður 25 Hjúkrunarfræðingur 22 Iðnaðarfólk 18 Tónlistarfólk 17 Kennari 16 Sölufólk 6 Markaðssetning 6 Opinber málastjóri 5 Hárgreiðslumeistari / hársnyrtir 3 Starfsfólk í verslun 1
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=