9. bekkur | 2. HLUTI 53 Hvernig þróast neyslan? Neysla okkar hefur breyst frá síðustu aldamótum. Hér skoðum við nánar í hvað við notuðum peningana árin 2000–2002 og sömuleiðis 2013–2016. Þar sem nýjustu tölurnar sem við höfum aðgang að eru frá þeim tíma notum við þær, en hafa ber í huga að það hafa líklega orðið breytingar síðan. Taflan sýnir í hvað við notuðum peningana okkar, sem hlutfall af tekjum. Neysla sem hlutfall af tekjum árin 2000–2002 og 2013–2016 Meðalneysla heimila % 2000–2002 2013–2016 Matur og drykkjarvörur 15,9 13,1 Áfengi og tóbak 3,8 2,6 Föt og skór 5,7 3,9 Húsnæði, hiti og rafmagn 20,1 30,2 Húsgögn, heimilisbúnaður o.fl. 5,8 4,6 Heilsugæsla 3,6 4,2 Ferðir og flutningar 14,7 14,5 Póstur og sími 3,1 3,2 Tómstundir og menning 14,4 11,1 Menntun 0,5 0,8 Hótel og veitingastaðir 5,4 5,7 35,0 30,0 25,0 20,0 15,0 10,0 5,0 0,0 2000–2002 2013–2016 Matur og drykkjarvörur Áfengi og tóbak Föt og skór Húsnæði, hiti og rafmagn Húsgögn, heimilisbúnaður o.fl. Heilsugæsla Ferðir og flutningar Póstur og sími Tómstundir og menning Menntun Hótel og veitingastaðir Meðalneysla heimila
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=