Ég og framtíðin 2

52 9. bekkur | 2. HLUTI Hversu há upphæð í krónum fór í • húsnæði, rafmagn og eldsneyti? • matar- og drykkjarvörur? • bíla, eldsneyti og samgöngur? Hverjar eru að meðaltali heildarárstekjur 2021? Hvað borguðum við að meðaltali í skatta á mánuði? Hvað borguðum við að meðaltali í skatt á árinu? Hver eru útborguð laun á mánuði? a a b c d 1 Neysla íslenskra heimila Nýjustu upplýsingar frá Hagstofu Íslands um meðalneyslu heimila eru fyrir árin 2013–2016 og var neysla heimilanna rúmlega 6,2 milljónir á ári. Hafa ber í huga að síðan þá hefur mikill hagvöxtur verið á Íslandi og hækkandi verðlag og má því búast við að upphæðir og hlutföll útgjalda hafi tekið breytingum á þessu tímabili. • Þar af fóru 30 prósent í húsnæði, rafmagn og eldsneyti • Við notuðum 13 prósent í mat og drykk • 14,5 prósent fóru í bílakaup, eldsneyti og ýmiss konar samgöngur 2 Tekjur og skattur Meðallaun ársins 2021 voru á Íslandi 770.000 krónur á mánuði. Hvað við greiðum í skatt er nokkuð mismunandi eftir tekjum og skilgreiningum á því hvað telst til skattgreiðslna. Á heimasíðu skattsins má sjá reiknivél staðgreiðslu eftir árum. Við notum peningana okkar í þetta Neysla Íslendinga er nokkuð breytileg eftir tekjum fólks og upplifun okkar af samtímanum. Þegar hagkerfið gengur vel hefur neysla tilhneigingu til að aukast. Aftur á móti dregur oft úr neyslunni á erfiðum tímum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=