9. bekkur | 2. HLUTI 51 Tekjur starfsstétta með lægri meðal-mánaðarlaun 25% (neðri fjórðungsmörk) dreifast ólíkt milli kynja, en við sjáum að karlarnir eru með hærri regluleg heildarlaun, með að jafnaði 593.000 krónur á mánuði en konur með 540.000 þúsund krónur. 3 Láglaunastörf Detta þér í hug einhverjar ástæður fyrir því að jafnvel meðal lægst launuðu starfsstéttanna eigi að vera munur á útborguðum launum karla og kvenna? Hvað þarf að gera til að eyða þessu misræmi á milli kynjanna? Er nauðsynlegt eða mögulegt að jafna launin? a b c Regluleg heildarlaun 2021 Karlar 593 Konur 540 Störf þar sem meðallaun á mánuði eru lág (2021) Karlar Konur Skrifstofustörf við bóka- og skjalavörslu, póstflokkun o.þ.h. Störf við barnagæslu Störf verkafólks í garðyrkju og landbúnaði Störf fulltrúa við þjálfun og umönnun fatlaðra Afgreiðslufólk í dagvöruverslun - almennt starfsfólk Afgreiðslufólk í dagvöruverslun Störf framreiðslufólks og þjóna Skoðaðu óleiðréttan launamun kynjanna árið 2022. Lestu um launamun kynjanna í frétt frá 2022.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=