Ég og framtíðin 2

46 9. bekkur | 2. HLUTI Könnun á nærsamfélaginu Kynntu þér næsta nágrenni þitt, ólíka þætti atvinnulífsins og daglegt líf. Notaðu netið til að finna góð svör við eftirfarandi spurningum: Hver er við stjórnvölinn (sveitarstjóri/ bæjarstjóri/ borgarstjóri) í þínu sveitarfélagi/bæjarfélagi/borg? Hver eru helstu verkefni viðkomandi? Hvað er Vinnumálastofnun? Hver eru helstu verkefni hennar? Hvað er skattur? Hvað er átt við með launatengd gjöld? Hvað gerir frumkvöðull? Hvernig geturðu orðið frumkvöðull? Hvað er lífeyrir? Hvað er trygging? Hverjir eru helstu kostir trygginga? Eru einhverjir ókostir? Hversu marga vinnustaði getur þú fundið í næsta nágrenni við heimili þitt? a b c d e f g h

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=