9. bekkur | 2. HLUTI 41 Störf tengd námsgreinunum Vinnið tvö og tvö saman og veltið fyrir ykkur hversu mörg störf fela í sér eina eða fleiri námsgreinanna í skólanum. Skrifið störfin undir þeirri námsgrein sem ykkur finnst best passa við. • Eru einhver störf sem kalla á sameinaða hæfni úr fleiri en einni námsgrein? Skráðu svörin í hringinn. • Er til einhvers konar hæfni sem ekki fæst með grunnskólanámi en er æskileg í einhverjum störfum? Skráðu þau fyrir utan hringinn. Enska Lífsleikni List & verk. Íþróttir Valgreinar Heimilisfræði Tónlist Tungumál Íslenska Náttúrufræði Samfélagsfræði Stærðfræði Náms- og starfsfræðsla
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=