Ég og framtíðin 2

9. bekkur | 1. HLUTI 27 Sjálfsmynd Útbúðu nú þína sjálfsmynd þar sem þú sýnir þínar ólíku hliðar. Punktarnir hér fyrir neðan geta hjálpað þér að byrja, og svo geturðu bætt við öllum öðrum upplýsingum sem þér finnast líka mikilvægar. Þú getur teiknað, skrifað, litað og notað margs konar smáatriði til að gera sjálfsmyndina eins skýra og mögulegt er. Skiptu síðunni eins og þér finnst best, til að sýna sjálfsmyndina. Hlutarnir eiga að vera fjórir. • Teiknaðu einn eða fleiri staði sem þér líkar að vera á og eitt eða fleiri áhugamál eða tómstundir. • Teiknaðu eitthvað sem þú gerir vel og finnst skemmtilegt að gera. • Teiknaðu einn eða fleiri eiginleika sem þú hefur og eitt eða fleiri af mikilvægustu gildum þínum. • Svo skaltu líka teikna einn eða fleiri drauma eða markmið sem þú vinnur að og vilt láta rætast.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=