26 9. bekkur | 1. HLUTI 3 Helstu styrkleikar mínir Nú hefurðu fundið fimm helstu styrkleika þína, sem þú getur kallað megin styrkleika. Helstu styrkleikar Það sem ég get gert til að efla styrkleika mína Skrifaðu meginstyrkleika þína í töfluna. Hugleiddu hvaða merkingu þú leggur í hina ýmsu styrkleika. Skrifaðu stikkorð eða setningar sem lýsa skoðun þinni eða hugsun. a b Hvernig má nýta sérhvern styrkleika í námi og framtíðarstörfum? Hvernig geturðu unnið með þessa styrkleika svo að þeir komi þér enn betur að gagni? Hvað getur þú gert á hverjum degi? Hvað getur þú gert vikulega? c d Lestu söguna. Kartöflur, egg og kaffibaunirnar. Hvernig bregst þú við í erfiðum aðstæðum.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=