Ég og framtíðin 2

20 9. bekkur | 1. HLUTI Eiginleikar og persónueinkenni Í umræðu um jafnrétti og kynferði er algengt að fólk telji að ekki sé gerður greinarmunur á strákum, stelpum og stálp og að kyn skipti ekki máli. Í þessu verkefni veltirðu fyrir þér eiginleikum og persónueinkennum sem við eignum hvert öðru og byggjast á kynferði. 1 Passa lýsingarnar? Lestu eftirfarandi og spáðu í lýsingarnar. • Passa lýsingarnar við þig? Eiga þær við um einhverja aðra? • Eiga einhverjar lýsinganna aðeins við um eitt kynjanna? • Ef útskýringar þarf á einhverjum orðanna skaltu leita eftir þeim áður en þú vinnur verkefni 2. Eiginleikar og persónueinkenni innsæi hagsýni ákveðni stunda líkamsrækt notar maskara flissar samkennd sjálfstæði óviss boxar stendur undir væntingum sýnir tilfinningar ratvís hafa gaman að blómum snyrtir augabrúnirnar kann vel við völd og stöðu stjórnsemi leggur fallega á borð liðugt efast um sjálfan sig rökvís lakkar neglurnar knúsar vini sína samúðarfullur stríðsmaður árásargirni er vinaleg klæðist kjólum passar upp á hefur gaman af spennu töff grætur tekur frumkvæði splæsir smíðar hluti hlýlegu væmin sjálfsörugg er hetja slæst hugulsemi gengur með bindi virkur barngóð sýnir umhyggju hughreystandi keppir keyrir hratt þarf að líta vel út eldar mat á besta vin tekst á við uppátækjasöm sætur talar um vandamál grennir sig tæknilega þenkjandi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=