9. bekkur | 1. HLUTI 19 Einkennisstafur Lýsing Áhugamál og athafnir sem þú hefur gaman af Dæmi um störf H Hér er verkleg úti- og innivinna. Þú smíðar, byggir, gerir við og sinnir líkamlegri vinnu með mismunandi tækjum og tólum. · Laga og gera við · Byggja hluti · Finna út hvernig hlutir virka · Smíða · Leysa áþreifanleg vandamál · Ná hagnýtum og sýnilegum árangri · Meðhöndla verkfæri, vélar og tæki · Vinna með höndunum · Samræma hluti · Reyna á sig líkamlega Smiður Pípari Bílstjóri Byggingaverkamaður Vinna á lager Starfsfólk í framleiðslu Símvirki Starfsfólk í skrúðgarðyrkju Málmsuðumaður V Hér er vinna í tengslum við rannsóknir og athuganir – störf sem krefjast fræðilegrar menntunar og gera miklar kröfur til greiningarvinnu og dýpri hugsunar. · Lesa, greina, kanna, rannsaka · Svara fræðilegum spurningum um flókin viðfangsefni · Leysa sértæk vandamál · Nálgast vandamál á vitsmunalegan hátt · Tjá sig skýrt · Leysa flókin vandamál · Hugsa gagnrýnið og af innsæi · Sjá flókna hluti í samhengi · Verkefnamiðað · Sjálfstæð vinnubrögð · Búa yfir innri hvata og áhuga á verkefnum · Búa yfir góðri tungumálakunnáttu Vísindamaður Sálfræðingur Læknir Efnafræðingur Verkfræðingur Sagnfræðingur Málfræðingur Forritari Lögfræðingur L Hér eru störf þar sem unnið er út frá eigin sköpunargáfu meðal annars innan listgreina. · Nýta sköpunargáfu · Beita eigin sköpunargáfu í ýmsum miðlum, semja, skrifa, flytja, skapa o.fl. · Sýna · Koma fram · Skreyta og hanna · Prófa sig áfram · Vera skapandi · Sýna frumkvæði · Vera frumleg/ur Arkitekt Ljósmyndari Húsgagnahönnuður Rithöfundur Vefhönnuður Starf við útstillingar Förðunarfræðingur Tónlistarfólk F Hér eru störf sem tengjast mannlegum samskiptum – vinna sem krefst tillitssemi, tilfinninga og samkenndar með öðrum og að finnast gott að geta orðið öðrum að liði. · Sýna öðrum skilning · Ráðleggja · Leiðbeina · Kenna · Sýna umhyggju · Hjálpa öðrum · Hjálpa öðrum til sjálfshjálpar · Tala við fólk og skapa góð tengsl við aðra · Vera umhugað um líðan fólks · Hafa áhuga á samfélagsmálum · Vera umhugað um persónulegan vöxt og þroska fólks Félagsráðgjafi Kennari Starfa í barnavernd Starfsmaður í umönnun Aðstoð í leikskóla Starfa í umhverfisvernd Heilbrigðisstarfsfólk Þjálfari Ráðgjafi flóttafólks A Hér er athafna- og verkefnamiðuð vinna, ekki venjubundin heldur störf sem krefjast frumkvæðis og aðgerða þar sem ákvarðanir eru teknar þrátt fyrir óvissu og álag. · Búa yfir góðum sannfæringarkrafti · Ekki gefast upp við mótlæti · Geta haft áhrif á aðra · Söluhæfileikar · Hafa áhuga á viðskiptum · Vera hagnaðarmiðuð · Vera samkeppnismiðaður · Góð stefnumörkun · Hæfileiki til að ná markmiðum · Leiðtogahæfileikar · Verkefnastjórnun · Taka ákvarðanir · Kunna vel við völd og stöðu · Metnaður · Upptekin af fjárhagslegum ávinningi · Upptekin af efnislegum gæðum · Geta rætt um og kynnt hluti · Rökræða · Sýna frumkvöðlahugsun, hafa gaman að framgangi verkefna, búa til og byggja upp · Hæfileikar til þátttöku í stjórnmálum · Geta tekið áhættu · Þola töluvert álag · Vera kraftmikil/l Sölufólk Stjórnandi Frumkvöðull Viðskiptaráðgjafi Leigubílastjóri Stjórnmálafólk Blaðamaður Starfa í söluskála Þjónn Fasteignasali S Hér er vinna sem tengist því að framkvæma og ljúka verkefnum sem aðrir hafa frumkvæði að – eiga við tölur og tölfræði, gögn, sinna skjalavörslu o.s.frv. Störf sem einkennast af smáatriðum þar sem farið er eftir skýrum reglum. · Kjósa skýrt afmörkuð verkefni · Vinna skipulega · Kunna vel við fyrirsjáanleika og stöðugleika · Kunna við virðingarröð í starfi · Leysa hagnýt vandamál · Sýna þrautseigju í venjubundinni vinnu · Vera nákvæm/ur með auga fyrir smáatriðum · Skrifa skýrslur · Fara eftir skýrum reglum við lausn vandamála · Kunna vel við gagnasöfnun · Geta sinnt skjalavörslu · Vinna við tölvu · Sinna pappírsvinnu · Meðhöndla upplýsingar · Skipuleggja og vinna skipulega · Búa til línurit og yfirlitsmyndir Bókari Pöntunarstjóri Stöðuvörður Launafulltrúi Fjármálasérfræðingur Málastjóri Bréfberi Þjónustufulltrúi í banka Endurskoðandi
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=