16 9. bekkur | 1. HLUTI Áhugi 1 Áhugamálin mín Áhugi, hæfileikar og færni spila oft saman. Mörg áhugamála þinna passa eflaust inn í mismunandi skilgreind áhugasvið. Hér átt þú að finna út innan hvaða áhugasviða áhugamálin þín falla. Hvað gerir þú vel? Dragðu hring utan um 5–8 atriði sem þér finnst passa við þig. a Atriðin falla undir þessi sex skilgreindu áhugasvið (HVLFAS): Handverks (H): búa eitthvað til, gera við, samræma, stjórna vélum Vísinda (V): rannsaka, fylgjast með, leysa vandamál, greina Lista (L): hanna, fá hugmyndir, skapa, nýjungar Félags (F) veita umhyggju, samvinna, hjálpa öðrum, samskipti Athafna (A): selja, stýra, skipuleggja, koma af stað Skipulags (S): stjórna, leiðbeina, gera fjárhagsáætlanir, meta • Finndu orðin sem þú dróst hring um í verkefni 1 a. • Áhugasviðin þín eru þar sem þú settir hring utan um flest orðin. • Taktu kóða-bókstafina og skráðu þá í verkefni 1 c. Ef niðurstöðurnar dreifast jafnt á marga flokka geturðu velt fyrir þér hvaða flokkur passar best við þig. b búa eitthvað til fylgjast með koma af stað meta hanna hjálpa öðrum samræma skapa vinna saman hefja eitthvað nýtt gera við veita umhyggju eiga samskipti stýra skipuleggja fá hugmyndir stjórna leiðbeina leysa vandamál gera fjárhagsáætlun rannsaka selja greina stjórna vélum
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=