Ég og framtíðin 2

9. bekkur | 1. HLUTI 11 Hvað er ég að hugsa? Um hvað hugsar þú? Oft getur skipt miklu máli að hafa áætlun til vara ef upphaflega áætlunin gengur ekki upp. Í æfingunni hér á eftir skaltu æfa þig í að hugsa um hvað þú getur gert annað í þessum aðstæðum. 1 «Hvað ef ...» – atburðarás 1 2 «Hvað ef ...» – atburðarás 2 Hvað gerirðu ef þú hefur verið að vinna að stóru verkefni heima og svo áttar þú þig á því í skólanum að þú hefur ekki vistað rétta útgáfu? Hvað ef þú værir úti með einhverjum vinum á laugardagskvöldi og næðir ekki síðasta strætó heim? Hver er áætlun þín til vara? Hugsaðu nokkur dæmi og notaðu hringina til aðstoðar. Hvað hefði einhver annar gert? Spurðu einn eða fleiri hvað þau hefðu gert. Skrifaðu tillögur þeirra í öðrum lit. a b

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=