6 8. bekkur | 1. HLUTI Leið þín um lífið Í Aðalnámskrá grunnskóla segir: „Nemendur verði búnir undir frekara nám og starf með markvissri náms- og starfsfræðslu, víðtækri kynningu á námi sem er í boði að loknu skyldunámi, kynningu á atvinnulífinu og hvernig nám býr fólk undir fjölþætt störf sem bjóðast í samfélaginu.“ Hvað hefur þú gert nú þegar til að greiða leið þína um lífið? Það getur átt við um eitthvað sem hefur verið erfitt að læra, þú hefur prófað í fyrsta skipti, eða krefjandi eða spennandi reynsla sem þú upplifðir. Kannski varð eitthvað af því til þess að þú skoðaðir tilveruna í nýju ljósi? 1 Tímalínan þín Teiknaðu eða skrifaðu lykilorð eða setningar á tímalínuna til að segja frá því hvenær atburðir í þínu lífi áttu sér stað. Sjáðu fyrir þér nokkrar af þeim leiðum þar sem erfitt var að komast áfram. Hugsaðu um hvað þú gerðir. Hvernig tókstu á við stöðuna, þannig að þú komst smám saman þína leið? a b ÉG FÆÐIST ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=