42 8. bekkur | 2. HLUTI Störf og kynjaskipting Í eftirfarandi töflu eru mörg störf sem skoruðu hátt hjá þeim sem voru spurð. 1 Sendiherra 18 Alþingismaður 35 Gjaldkeri í banka 2 Læknir 19 Verkfræðingur 36 Slökkviliðsfólk 3 Dómari/lögfræðingur 20 Sálfræðingur 37 Félagsfræðingur 4 Prófessor 21 Þáttastjórnandi í sjónvarpi 38 Veðurfræðingur 5 Lögfræðingur 22 Skattstjóri 39 Fyrirsæta 6 Flugmaður 23 Endurskoðandi 40 Flugfreyja 7 Framkvæmdastjóri 24 Vefhönnuður 41 Dagforeldri 8 Vísindafólk 25 Blaðamaður 4 2 Starfsfólk við umhverfisvernd 9 Tæknifræðingur 26 Starfsmannastjóri 43 Gullsmiður 10 Ráðherra 27 Rithöfundur 44 Íþróttakennari 11 Atvinnu-íþróttafólk 28 Flugliði 45 Matreiðslumaður 12 Viðskiptafræðingur 29 Kerfisstjóri 46 Starfsfólk í vinnuvernd 13 Dýralæknir 30 Listrænn stjórnandi 47 Rokktónlistarfólk 14 Ráðgjafi í upplýsingatækni 31 Leikari 48 Hjúkrunarfræðingur 15 Kvikmyndaframleiðandi 32 Prestur 49 Gjaldkeri 16 Tannlæknir 33 Lyfjafræðingur 50 Listafólk 17 Verðbréfamiðlari 34 Lögregla Veldu þrjú störf úr töflunni og kynntu þér þau nánar á Næstaskref.is eða með leit á netinu. Leitaðu uppi æskilega hæfni, menntun og helstu verkefni í hverju starfi fyrir sig. a Eru þarna störf sem þú heldur að séu aðallega unnin af körlum? Merktu þau með einum lit. Hver starfanna eru aðallega unnin af konum? Merktu þau með öðrum lit. Ræðið saman um mögulegar ástæður fyrir kynjaskiptingunni. Berið saman ykkar umræðu og upplýsingar sem þið finnið á netinu um jafnrétti á vinnumarkaði. b d c e Notaðu Næstaskref.is til að kanna störf. Lestu meira um jafnrétti á vinnumarkaði.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=