Ég og framtíðin 1

34 8. bekkur | 2. HLUTI TILVILJANIR VAL Teningunum er kastað 1 Hvers konar náms- og starfsferill? Kastaðu teningi þrisvar sinnum (staðsetning, færni, möguleikar) og finndu út þinn náms- og starfsferil. Teningakast Lýsing á staðsetningu Færni Möguleikar 1 Utandyra UT færni/upplýsingatækni Get ferðast 2 Skrifstofa eða stór bygging Greining og stærðfræði Get þénað mikla peninga 3 Ferðast um Góð í vinnu með fólki Get verið í fjölbreyttum samskiptum 4 Fjölmennt umhverfi Forysta Get hjálpað mörgum 5 Umhverfi með mörgum Líkamlegur styrkur Er mikils metin í samfélaginu 6 Heimsæki marga staði Færni í drama og leiklist Get leyst erfið vandamál Staður Færni Möguleikar 2 Kannaðu vinnu og starfsgreinar Notaðu niðurstöðurnar úr verkefni 1 og skoðaðu vel vinnu og störf sem passa við þessar þrjár lýsingar. Ræddu hvernig þessi tegund vinnu hefði áhrif á þitt líf. a b Möguleg störf Lífsstíll

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=