Ég og framtíðin 1

8. bekkur | 1. HLUTI 29 Erfiðar aðstæður Ræddu þessi mál við bekkjarfélaga. Hvernig leysir þú úr deilumálum? Hvernig líður þér? Hvað hugsarðu? Hvað getur þú gert? Hvað geturðu sagt? Hver getur hjálpað? Þú kemst að því að einhver í bekknum hefur baktalað þig. Bróðir þinn hefur fengið uppáhalds- skyrtuna þína lánaða í leyfisleysi. Seinna finnurðu gat á erminni. Bekkjarfélagi reynir alltaf að svindla á prófum með því að kíkja á svörin þín. Þú sérð tvo bekkjarfélaga leggja nemanda í einelti. Það er próf í náttúrufræði á morgun og þér finnst þú ekkert skilja. a b c d e Hér má finna fleiri aðstæður þar sem upp kemur ákveðin klípa. Hvað getur þú gert? Klípusögur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=