10 8. bekkur | 1. HLUTI Mánudagur Eitthvað sem ég gerði vel í dag … Í dag var gaman þegar … Ég fylltist stolti þegar ég … Þriðjudagur Í dag tókst mér að … Það var jákvætt í dag þegar … Ég gerði þetta fyrir einhvern … Miðvikudagur Mér leið vel þegar ég … Ég var stolt af einhverjum þegar … Í dag var gaman vegna þess að ... Fimmtudagur Ég var hreykin þegar … Það var jákvætt í dag þegar ég sá … Í dag náði ég … Föstudagur Eitthvað sem ég gerði vel í dag … Ég upplifði jákvæða hluti með … Ég var stolt af öðrum þegar … Laugardagur Í dag var gaman þegar ... Ég gerði „þetta“ fyrir einhvern ... Mér leið vel þegar ég … Sunnudagur Jákvæður atburður sem ég sá í dag, var … Dagurinn í dag var spennandi af því að … Ég var stoltur af einhverjum þegar … ÉG SAMHENGI Sjálfsmatsdagbók Notaðu sjálfsmatsdagbókina til að skrifa niður svör við ókláruðu setningunum hér fyrir neðan. Þegar þú hefur gert þetta í eina viku sérðu breytingar á því hvernig þú bregst við mismunandi aðstæðum. Þetta getur verið gott verkfæri til að sýna hvernig þú hugsar við ólíkar aðstæður. • Dagbókina getur þú notað til að velta fyrir þér og ræða um sjálfsmat. Það geturðu gert annað hvort í hópum eða í samtölum við aðra nemendur. • Þú þarft ekki að skrifa neitt í dagbókina sem þú vilt ekki deila með öðrum. En kannski getur líka verið gott að tala um eitthvað við aðra, sem þú vilt ekki skrifa í bókina?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=