Ég og framtíðin 1

8. bekkur | 1. HLUTI 9 BREYTINGAR STÖÐUGLEIKI Hvernig fannst þér grunn- skólinn, frá 1. til 7. bekkjar? Í þessu verkefni segir þú frá skólagöngu þinni, hingað til. Við notum oft sögur til að segja frá okkur sjálfum og því skaltu skrifa stuttar sögur sem fjalla um líf þitt í grunnskóla frá 1. til 7. bekkjar. Hvers vegna valdir þú að skrifa um þetta? Hvers vegna var þetta mikilvægt fyrir þig? a b • Fyrst punktarðu hjá þér nokkur lykilorð. Notaðu svo þessi orð til að skrifa ítarlegri sögu á sérstakt blað, út frá hverri fyrirsögn. • Þegar þú íhugar sögurnar er gagnlegt að velta fyrir sér hvað varð til þess að þú valdir að skrifa um þessi viðfangsefni. Vinirnir mínir Kennararnir mínir Það sem mér líkaði best Það sem mér líkaði verst Hvað fannst þér um breytinguna að skipta yfir á unglingastig af miðstigi grunnskólans?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=