86 9. bekkur | 2. HLUTI Árangurstengd laun og bónusar eru launategundir sem byggja á mældum afköstum. Þetta er oft notað til dæmis við fiskvinnslustörf, störf iðnaðarmanna og sölustörf þar sem ákveðin upphæð er greidd fyrir hverja sölu sem fer fram. Í sumum atvinnugreinum er tímakaup einnig notað til að hvetja til aukinnar skilvirkni og árangurs. Á Íslandi er samið um þetta í kjarasamningum. Nefndu dæmi um samtök atvinnurekenda. Hvers konar laun hefur þú fengið þegar þú hefur verið í vinnu? Nefndu dæmi um stéttarfélög. Hver eru þau verkefni sem þú hefur fengið greitt fyrir? Hver er ástæðan fyrir því að slík félög eru til? a d b e c 2 Árangurstengd laun og bónusar Með vali á innlendri framleiðslu- og þjónustustarfsemi verður til hringrás sem stuðlar að nýjum störfum, verðmætasköpun og efnahagslegum stöðugleika. Láttu það ganga.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=