Ég og framtíðin

9. bekkur | 2. HLUTI 81 Fjögur störf sem þig langar að kynnast Hvaða möguleika á framtíðar náms- og starfsvali sérðu fyrir þér? Það geta verið störf sem þér hafa fundist spennandi frá því að þú varst mun yngri, og sem þér finnst enn áhugaverð. Eða kannski hefurðu skipt um skoðun? 1 Hvað langar mig að verða? Þetta hefur mig alltaf langað að verða. Skrifaðu niður öll þau störf sem þú manst eftir að hafa íhugað. Hér eru ástæðurnar fyrir því að mig hefur langað til að vinna við eitt eða fleiri þessara starfa. Hvaða aðra kosti sérðu en þessi störf? Hvaða vinnustaðir gætu komið til greina í þessu starfi? Hvers konar námsleið hefurðu hugsað þér að velja í framhaldsskóla? Hvað hafið þið skráð sem þið eigið sameiginlegt? Lýsið einhverju sem er ólíkt varðandi hvernig þið hugsið um þessi mál. Funduð þið einhver mynstur í því hvernig þið hugsið um nám og störf? Hafið þið til dæmis velt fyrir ykkur starfi sem einhver í fjölskyldunni vinnur við? Fólk í minni fjölskyldu vinnur við: Þetta eru gildin mín, styrkleikar, eiginleikar, færni og svið þar sem ég gæti bætt mig: a a b b c c d e f g 2 Hugleiðingar Deildu með skólafélaga því sem þú hefur skráð niður. Ræðið saman þessar spurningar:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=