Ég og framtíðin

72 9. bekkur | 1. HLUTI Venjur þínar Vani eða óvani er hegðun sem er endurtekin reglulega, kannski án umhugsunar. Þetta er eitthvað sem þú hefur lært að gera og gerist meira eða minna ósjálfrátt. Þegar þú ert meðvituð um hvað þú gerir geturðu oft náð að stjórna eða breyta út af vananum, ef þú vilt. Hvað finnst þér um heildartímann eftir 14 daga? Hvernig hefði niðurstaðan í skólanum eða öðru starfi breyst ef þú hefðir forgangsraðað öðruvísi? Sérðu einhver mynstur? Hverju geturðu hugsað þér að breyta þegar þú skoðar hvernig þú notar tíma þinn? Hvaða fimm athafnir notar bekkurinn mestan tíma í? Er einhver munur á tímanotkun kynjanna? a b c d e • Fylgstu með venjum þínum í tvær vikur. Á 14 dögum eru það samtals 336 klukkustundir. • Fylgdu þemunum í töflunni. • Skrifaðu niður tvenns konar athafnir sem þú skuldbindur þig til að fylgjast með – til dæmis eitthvað sem þú gerir vel. • Skrifaðu niður fjölda klukkustunda sem þú notar á hverjum degi í þessar athafnir. 1 Hvernig notaðir þú tímann? Athafnir MÞMF F L SMÞMF F L SSamtals Heimavinna Farsími Tölvu- og netleikir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=