Ég og framtíðin

66 9. bekkur | 1. HLUTI Ákvarðanataka – tíu skref að betra vali Hugsaðu um erfiða ákvörðun eða ákvarðanir sem þú þarft að taka, annað hvort fljótlega eða í framtíðinni. Dæmi um slíkt geta verið hvaða valgrein þú eigir að taka, hvort rétt sé að halda áfram eða hætta að stunda einhverja íþrótt eða hvort þú eigir að nota svona mikinn tíma í tölvuleiki. Skref 1 • Hvaða vali stendur þú frammi fyrir eða hvers konar ákvörðun þarf að taka? Skref 3 • Skrifaðu niður rök með og á móti. • Veldu lit á mikilvægustu röksemdirnar. • Veldu mismunandi liti á rök með og á móti. Skref 2 • Hvaða hugmyndir hefurðu um hvað muni gerast þegar þú hefur tekið ákvörðun? Hvaða ólíku valkostum stendur þú frammi fyrir? • Gefðu röksemdunum stig frá 1 til 3. • Hvor leiðin skorar hærra þegar þú leggur stigin saman? Fylgdu skrefunum tíu að betra vali. Skrefin geta verið heppileg aðferð til að leggja grunn áður en ákvörðun er tekin og búa til áætlun um framhaldið. a Röksemdir með Stig Röksemdir gegn Stig

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=