Ég og framtíðin

60 9. bekkur | 1. HLUTI 24 styrkleikar Öll erum við góð í einhverju, búum yfir styrkleikum og kostum. Rannsóknir í jákvæðri sálfræði sýna að það finnast að minnsta kosti 24 styrkleikar eða mannkostir sem eru sameiginlegir flestum menningarheimum. 1 Kynntu þér yfirlit þessara 24 styrkleika Viska og þekking Hugrekki Mannúð Réttlæti Hófsemi Andleg málefni Forvitni · Áhugi · Leita eftir nýjungum · Kanna · Vera opinn Æðruleysi · Hugprýði · Horfast í augu við hættu · Standa með því sem er rétt Ást · Að elska og vera elskuð · Kunna að meta náin tengsl Samvinna Samfélagsþátttaka Félagsleg ábyrgð Tryggð Fyrirgefning · Miskunn · Virða takmarkanir annarra · Gefa fólki annað tækifæri Meta fegurð · Lotning · Undrun · Fögnuður Fróðleiksfýsn · Ná tökum á nýrri færni og viðfangsefnum · Bæta markvisst við sig nýrri þekkingu Úthald · Gefast ekki upp við mótlæti · Dugnaður · Ljúka því sem byrjað er Góðmennska · Gjafmildi · Veita umhyggju og athygli · Samkennd · Fórnfýsi Jafnrétti · Sanngirni · Láta skynsemina ráða í ákvörðunum sem snúa að öðrum Hógværð · Lítillæti · Láta verkin tala Þakklæti · Vera þakklát fyrir það sem er gott · Sýna þakklæti · Finna fyrir blessun Dómgreind · Gagnrýnin hugsun · Hugsa hluti til enda · Hafa opinn hug Heilindi · Áreiðanleiki · Heiðarleiki Félagsgreind · Meðvitund um bæði eigin tilfinningar og annarra · Vita hvað hvetur annað fólk áfram Leiðtogahæfileikar · Geta skipulagt hópastarf · Geta hvatt hóp til að koma hlutum í verk Aðgát · Varfærni · Taka ekki óþarfa áhættu Von · Bjartsýni · Hugsa um framtíðina · Hugsa fram á við Sköpunargáfa · Frumleiki · Aðlögunarhæfni · Hugvit Lífsgleði · Lífslöngun · Áhugi · Lífskraftur · Orka · Finnast þú lifandi Sjálfræði · Sjálfsstjórn · Sjálfsagi · Hafa stjórn á eigin hvötum og tilfinningum Húmor · Leikgleði · Koma öðrum til að brosa · Áhyggjulaus Sjónarhorn · Viska · Gefa góð ráð · Sjá stóra samhengið Andleg málefni · Trú · Skilningur · Tilgangur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=