Ég og framtíðin

9. bekkur | 1. HLUTI 53 ABCDE-aðferðin Á einni viku mæta þér mörg verkefni og ýmislegt sem þú getur hugsað þér að gera: að undirbúa þig fyrir próf, fara í ræktina, fara í bíó, spila með vinum, æfa á gítar, taka til í herberginu. Hver eru verkefni þín í þessari viku? Hugsaðu um öll þau verkefni sem þú veist að þú ættir að ljúka og gerðu lista yfir þau. Búðu líka til lista yfir annað sem þú gerir í hverri viku. Þegar þú hefur gert báða listana skaltu dreifa verkefnum, eftir gildi og forgangi í töfluna fyrir neðan. Þannig geturðu verið viss um að þú sért að vinna í mikilvægustu verkefnum þínum. Forgangsraðaðu verkefnum eftir mikilvægi með því að nota ABCDE aðferðina: • A er verkefni sem þú þarft að gera. • B er verkefni sem þú ættir að gera, en það er ekki eins mikilvægt og A. • C er eitthvað sem væri gaman að gera en er ekki nauðsynlegt. • D er eitthvað sem hægt er að fela öðrum, svo að þú getir losað tíma til að sinna A verkefnum þínum. • E er eitthvað sem þú getur sleppt án nokkurra afleiðinga. a b Mjög mikilvægt Framkvæmd: GERA FYRST (A) Framkvæmd: GERA NÆST (B) Síður mikilvægt Framkvæmd: GERA SEINNA (C) Engin framkvæmd: FELA ÖÐRUM (D) GERA EKKI (E) Mjög áríðandi Ekki áríðandi Forgangsröðun verkefna Hversu mikilvægt er verkefnið?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=