Ég og framtíðin

52 9. bekkur | 1. HLUTI ÉG SAMHENGI Tengslanetið mitt Í þessu verkefni veltirðu fyrir þér tengslum þínum við aðra og hvernig þau hafa orðið til. • Fylltu út í tengslahringinn hér að neðan. Skráðu fólkið sem þér finnst þú hafa best samband við, næst miðju hringsins, þar sem stendur „Ég“. • Skrifaðu hvaða hópi hver og einn tilheyrir. Er tengingin við skóla, frístundastarf, hópastarf sem þú tilheyrir, fjölskyldu, vini, netið eða annars staðar frá? Skoðaðu þau sem þú hefur skráð næst þér. Hvers vegna finnst þér þú hafa gott samband við þau? Hefur þetta breyst á síðasta ári? Eru einhver félagasamtök, klúbbar eða starfsemi í nágrenninu sem geta gefið þér tækifæri til að mynda fleiri sambönd eða ná til annarra (beint eða á netinu)? Eru einhverjar breytingar hér frá því í 8. bekk? Sjá bls. 20. a b ÉG

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=