Ég og framtíðin

50 9. bekkur | 1. HLUTI Varaáætlunin mín Hugsaðu um tvenns konar aðstæður, annað hvort eitthvað sem þú hefur lent í eða ímyndaðar aðstæður. Þú getur notað dæmi 1 og 2 hér að framan sem innblástur til að búa til þínar eigin aðstæður. Dæmin þurfa að vera þannig að það geti verið gagnlegt að hafa áætlun til vara. Hver er varaáætlun þín? Notaðu hringina til aðstoðar til að hugsa upp nokkur dæmi. a Hvað hefði einhver annar gert? Spurðu einn eða fleiri hvað þau hefðu gert? Skrifaðu tillögur þeirra í öðrum lit. b Sjálfsþekking er grunnurinn að geðheilbrigði. Horfðu á myndbandið. 1 «Hvað ef ...» – atburðarás 1 2 «Hvað ef ...» – atburðarás 2

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=