Ég og framtíðin

30 8. bekkur | 1. HLUTI BREYTINGAR STÖÐUGLEIKI Sjálfbærni Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) hafa samþykkt 17 heimsmarkmið um sjálfbæra þróun með 169 undirmarkmiðum sem aðildarríkin hafa skuldbundið sig til að vinna að fyrir árið 2030. Á vefsíðu SÞ segir: „Sjálfbær þróun snýst um að huga að þörfum fólks í nútímanum, án þess að eyðileggja tækifæri komandi kynslóða til að sinna sínum þörfum. Sjálfbærni- markmiðin endurspegla þrjár víddir sjálfbærrar þróunar: loftslag og umhverfi, efnahag og félagslegar aðstæður.“ Finnið nánari upplýsingar um heims- markmið Sameinuðu þjóðanna og ræðið þau við bekkjarfélaga. Hvert markmiðanna er mikilvægast fyrir þig, hér og nú? Hvert markmiðanna heldurðu að verði þér mikilvægast eftir 10 ár? Hvernig munu heimsmarkmiðin hafa áhrif á atvinnulífið í framtíðinni? Ræðið málið síðan og veltið fyrir ykkur í stærri námshópum. c a d b SJÁLFBÆRAR BORGIR OG SAMFÉLÖG HREINT VATN OG HREINLÆTISAÐSTAÐA SAMVINNA UM MARKMIÐIN HEIMSMARKMIÐIN Markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun AÐGERÐIR Í LOFTSLAGSMÁLUM ÁBYRG NEYSLA OG FRAMLEIÐSLA Hér getur þú lesið meira um Barnasáttmálann. Hér getur þú horft á nokkur myndbönd um Barnasáttmálann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=