Ég og framtíðin

8. bekkur | 1. HLUTI 27 Að vera við stjórn Í þessari æfingu er unnið í hópum. 1 Hverju hefur þú stjórn á? Bæði í skólanum og almennt í lífinu ertu gjarnan innan um marga aðra. Í kennslustofunni og í frímínútum fara fram skipulagðar athafnir og svo gerast hlutir sem eru tilviljanakenndir. Á náms- og starfsferli þínum hefur þú stjórn á sumu en annað er algjörlega óviðráðanlegt. Skrifaðu inn í hringinn það sem þú hefur fulla stjórn á í daglegu lífi. Utan hringsins skrifar þú það sem þú hefur enga stjórn á. a b NEINUM ÖÐRUM … en ég get stjórnað Ég get ekki stjórnað MÉR Hugsunum mínum Orðum mínum Vali mínu Gjörðum mínum Viðbrögðum mínum Framtíðinni minni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=