Ég og framtíðin

8. bekkur | 1. HLUTI 25 AÐLÖGUN MÓTSTAÐA Styrkleikar mínir og kostir Ef þú áttar þig á því að eigin hugsanir vinna mögulega gegn þér, getur það hvatt þig til að reyna að sjá hlutina á annan hátt eða í öðru ljósi. Ef neikvætt sjálfstal veldur þér vanlíðan, eða hjálpar þér ekki að fá það sem þú vilt, gæti verið gott að skoða málin betur. Ein leið til að byrja að vinna gegn neikvæðu sjálfstali, getur verið að greina eigin styrkleika og kosti. Það mun beina sjónum að því sem skiptir mestu máli. Finndu styrkleika þína og kosti Taktu eftir sjálfstalinu þínu um leið og þú fyllir út svör við mismunandi spurningum. Hlutir sem ég er góð/ur í: Hrós sem ég hef fengið: 1 1 2 2 3 3 Það sem mér líkar við mig sjálfan: Áskoranir sem ég hef sigrast á: 1 1 2 2 3 3 Hlutir sem ég hef hjálpað öðrum með: Hlutir sem gera mig einstaka/n: 1 1 2 2 3 3 Það sem ég met mest í lífinu: Aðstæður þar sem ég gladdi aðra: 1 1 2 2 3 3

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=