Ég og framtíðin

20 8. bekkur | 1. HLUTI ÉG SAMHENGI Tengslanetið mitt Hér áttu að velta fyrir þér tengslum þínum við aðra og hvaðan þau koma. Skoðaðu tengiliðina sem þú hefur næst þér. Hvernig finnur þú að samband ykkar er gott? Er einhver félagsskapur, klúbbar eða starfsemi í nágrenninu sem geta gefið þér tækifæri til að mynda fleiri tengsl eða ná til annarra (beint eða á netinu)? Skrifaðu nöfn fólksins sem þér finnst þú tengjast best, í hringinn næst miðjunni þar sem stendur «ÉG». Skrifaðu við hvern og einn hvaða hópi viðkomandi tilheyrir. Er tengingin við skólann, vegna tómstunda, hópastarf sem þú ert með í, fjölskylduna, vini, netið eða eitthvað annað? b c a d ÉG

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=