Ég og framtíðin

8. bekkur | 1. HLUTI 17 2 Viðbrögð Hvernig myndir þú bregðast við? Hvað gerir þú og af hverju? Aðstæður Svar 1 Svar 2 Svar 3 Mín viðbrögð Af hverju þessi viðbrögð? Ræðið, veltið fyrir ykkur og komið með mismunandi tillögur að því hvernig hægt er að bregðast við aðstæðunum sem lýst er í verkefni 1. Þið megið gjarnan bæta við blaði til að fá betra pláss fyrir ykkar hugmyndir. Eru einhverjar aðstæður þar sem þið eruð ekki sammála um viðbrögð? Hvernig stendur á því? a b Augnablik. Hugsum málið. Hvernig við stýrum eigin viðbrögðum 1. Stoppa! Hugsa! (Bíða aðeins með svarið) 2. Anda inn og anda út! 3. Þrjú svör eða viðbrögð (ekki segja neitt fyrr en þú hefur hugsað þrjú möguleg svör) 4. Svaraðu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=