Ég og framtíðin

142 10. bekkur | 2. HLUTI 1 Kannaðu námsbrautirnar Lestu um námsbrautirnar á næstu blaðsíðum og leitaðu upplýsinga á Næstaskref.is, Námogstörf.is og heimasíðum framhaldsskólanna. Hvað heitir námsleiðin/brautin sem þú ætlar að skoða? Hvað veistu nú þegar um þessa námsbraut? Hvernig er fjöldi áfanga mismunandi námsgreina á þessari braut? Hvaða áhugasvið, eiginleikar og styrkleikar eru mikilvæg í þessu námi? Hvað er það helsta sem þú lærir á þessari námsbraut? Hverjar eru helstu námsgreinarnar? Hversu margar mismunandi leiðir er hægt að velja? Hvað vekur helst áhuga þinn? Hvar starfa þau sem hafa farið í þetta nám og hver eru helstu verkefni þeirra? Nefndu skóla þar sem þessi námsleið er í boði. Nefndu nokkur iðnfyrirtæki sem eru í næsta nágrenni/hverfi þínu. a b c d e f g h i

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=