Ég og framtíðin

8. bekkur | 1. HLUTI 11 Heilaskönnun Stundum er því haldið fram að manneskjan noti mun minna en 100 prósent af heilanum. Það er rangt. Heilinn er stöðugt upptekinn við að stýra því sem þú gerir, hugsar og hvernig þér líður, bæði meðvitað og ómeðvitað. • Á myndinni af heilanum eru mörg orð sem lýsa sumu af því sem heilinn fæst við. • Hefð er fyrir því að tala um að vinstra heilahvelið sjái um rökhugsun (sundurgreinandi) en það hægra sjái um skapandi þætti (samþættandi). Nýlegar rannsóknir benda til að þessi hefðbundna tvískipting sé ekki rétt og að önnur svæði heilans geti tekið yfir ef einhver hætta að virka. a b Settu hring utan um þau orð sem þú telur að lýsi þér best. Hvort merktir þú við fleiri orð sem tengjast hægri eða vinstri hluta heilans? Segðu bekkjarfélaga frá því sem kom í ljós. Venjur Varfærni Rökhugsun Innihald Röð Fínhreyfingar Mæling Nútíð og fortíð Vísindaleg færni Skipulagning Smáatriði Tímaskyn Þekking Hlutlaus Umskráning Greinarmerki Raungreinar Skammsýni Skipulag Hlutlaus Málfræði Hljóðminni Bókstafir Stærðfræði Ritun Listar Tölur Munnleg samskipti Staðreyndir Öryggi Reglur og mynstur Greinandi Kerfi Áætlanagerð Tungumál Kóðun Samþætta Rýmisgreind Tekur áhættu Áhyggjulaus Myndir Stóra myndin Draumar Samkennd Hreyfing Samhengi Ævintýraþrá Tilfallandi Samtímis Andagift Heildræn hugsun Ímyndunarafl Sjónminni Möguleikar Tilfinningar Heimspeki Nútíð og framtíð Taktur Óyrt samskipti Stærðir Framsýni Trú Hvatvís Lélegt tímaskyn Tónlist Grófhreyfingar Litir Myndskreytingar List Skapandi Dagdraumar Tákn Tónlist Tákn Hugsa út fyrir boxið Hefur gaman af nýjum upplifunum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=