Ég og framtíðin

123 10. bekkur | 1. HLUTI Kynbundin störf Skrifaðu niður þau tíu störf sem koma fyrst upp í hugann. Ræðið í hópum hvort hægt er að flokka störfin sem þið hafið skrifað niður, í karla- eða kvennastörf. Flokkið störfin í þessa töflu. Karlastörf Kvennastörf Setjið störfin sem unnið var með í töfluna hér fyrir neðan. Veltið fyrir ykkur hvernig þið teljið að dreifing karla og kvenna sé í mismunandi störfum. a b c Karlastörf – hér starfa flestir karlar Hlutlaus Kvennastörf – hér starfa flestar konur Flestir karlar Mun fleiri karlar Aðeins fleiri karlar Álíka margar konur og karlar Aðeins fleiri konur Mun fleiri konur Flestar konur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=